BOSE NC 700 Headphones – þráðlaus noise cancelling heyrnartól
Flaggskipið frá Bose sem lengi hefur verið leiðandi í þessari tækni
Öflug heyrnartól sem veita þér hámarks hvíld og einstök hljómgæði.
Heimsklassa noise cancelation sem eyðir mest öllum umhverfishávaða og gera þér kleift að njóta tónlistarinnar án truflunnar.
Þráðlaus bluetooth og NFC sem einfaldar tengingu við síma eða önnur bluetooth tæki.
Rafhlöðuending 20 klst.
AirPods Max eru ný heyrnartól frá Apple.
Þau sameina nýja spennandi möguleika í hljómgæðum og einfaldleika hinna gríðarvinsælu AirPods.
Apple notast við nýja nálgun í hönnun höfuðpúðanna, til að ná sem bestri einangrun og fá sem besta hljóðupplifun.
Í AirPods Max sameinast Hi-Fi hljómgæði og einhver besta suðeyðing sem völ er á.
Í hvorum hátalara er H1 örgjörvinn, sem er sérhæfður í hljóðvinnslu. Hann reiknar út samspil fjölmargra atriða (utanaðkomandi hávaði, einangrun) og lætur allt hljóma hreint og tært. Bíóhljóð getur t.d. hljómað eins og það sé alltumlykjandi.
AirPods Max býður upp á sömu þægilegu og einföldu virknina í þráðlausum samskiptum, líkt og margir þekkja frá AirPods og AirPods Pro.
AirPods Max eru ný heyrnartól frá Apple.
Þau sameina nýja spennandi möguleika í hljómgæðum og einfaldleika hinna gríðarvinsælu AirPods.
Apple notast við nýja nálgun í hönnun höfuðpúðanna, til að ná sem bestri einangrun og fá sem besta hljóðupplifun.
Í AirPods Max sameinast Hi-Fi hljómgæði og einhver besta suðeyðing sem völ er á.
Í hvorum hátalara er H1 örgjörvinn, sem er sérhæfður í hljóðvinnslu. Hann reiknar út samspil fjölmargra atriða (utanaðkomandi hávaði, einangrun) og lætur allt hljóma hreint og tært. Bíóhljóð getur t.d. hljómað eins og það sé alltumlykjandi.
AirPods Max býður upp á sömu þægilegu og einföldu virknina í þráðlausum samskiptum, líkt og margir þekkja frá AirPods og AirPods Pro.