AIS 800

164.990 kr.

KOMDU Í VEG FYRIR VANDRÆÐI Á SJÓNUM

 • Einföld og áræðanleg samskipti senda upplýsingar um bátinn þinn til annara AIS notenda og einnig getur þú tekið á móti upplýsingum frá öðrum
 • 5 watta sendistyrkur með Class B/SO bíður uppá hraðari staðsetningarskráningu en nokkrusinni fyrr¹
 • Innbyggt GPS með möguleika á að tengja utanáliggjandi loftnet
 • NMEA 2000® tenging sem er einfalt að setja upp með Garmin bátatækjum og skjám
 • Innbyggður VHF loftnetsdeilir bíður uppá að VHF og AIS notist saman við eitt loftne
Availability: Í boði sem biðpöntun Vörunúmer: 010-02087-00 Flokkar: ,
 • Lýsing
 • Frekari upplýsingar

Lýsing

Garmin AIS 800 veitir þér aukna vitund og öryggi við siglingar. Hann er með 5 watta sendistyrk og sendir frá sér staðsetningu hraðar en nokkrusinni fyrr¹. Það sendir staðsetningu og upplýsingar um bátinn þinn til annarra AIS notenda og einnig tekur það á móti staðsetningu annarra báta. Garmin AIS 800 er með innbyggðan loftnetsdeili  sem gerir það kleift að VHF og AIS notast við sama loftnet. Tækið er með innbyggt GPS og bíður einnig uppá það að tengja við utanályggjandi loftnet. Mjög einfalt er að tenga við önnur tæki frá Garmin. AIS 800 er með NMEA 2000/0183 tengimöguleikum sem einfalda tengingar við skjái og bátatæki frá Garmin. Tækið er einfalt í uppsetningu og tekur lítið pláss.

 • Dimensions: 17.5 x 14.2 x 5.5 cm
 • Weight: 0.9 lbs (414 g)
 • Operating Temperature Range: 5°F to 131°F (-15°C to 55°C)
 • Waterproof Rating: IPX7
 • Compass safe distance: 15.8” (40 cm)
 • Operating Voltage: 9.6 – 31.2 Vdc
 • Current Drain: 12Vdc: < 400 mA; 24Vdc: <250 mA
 • Antenna Connector: S0-239 (50 Ω)
 • GPS refresh rate: 1 Hz
 • Max Antenna Gain: 9 dB
 • Transmitter Power: 5 W
 • NMEA 2000 LEN: 2
 • NMEA 0183: Yes

 

Frekari upplýsingar

Brand