Hub 2 Plus er nýjasta og fullkomnasta stjórnstöðin frá Ajax. Hún er með fjórum samskipta rásum, tvö SIM kort (2G/3G/4G LTE), Wi-Fi og LAN allt getur verið frá sitthvoru símafyrirtækinu.
Hub 2 Plus er með öflugasta örgjörvan og styður fleiri skynjara og notendur en eldri stjórnstöðvar.
Stjörnstöðin sér um stýringuna á Ajax öryggiskerfinu, samþáttar aðgerðir tengdra skynjara og tækja og miðlar til eigandans.
Helsti kostur Ajax kerfisins er að stjórnstöðin getur sótt uppfærslu sjálfkrafa þannig ertu ávallt að fá nýjungar bæði í appið og stjórnstöðina.
Þráðlaus hurðaskynjari sem lætur vita um leið og hann telur að það sé innbrot inn um hurð eða glugga.
Einnig hægt að festa hann á þakglugga sem eru skildir eftir opnir.
Þráðaus sírena sem gefur frá sér hátt hljóð þegar að stjórnstöðin nemur eitthvað óvenjulegt.
Sett upp innandyra til að vara við óviðkomandi aðgangi.
Sírenan inniheldur blikkljós, sem fer af stað um leið og sírenan hringir.
Hægt er að breyta hljóði í sírenu, bæði lengd og styrk hljóðs.
Hljóðstyrkurinn er 81-105 dB í 1 meters fjarlægð
Þráðlaus rakaskynjari nemur fyrstu merki um leka á aðeins nokkrum millisekúndum.
Engin verkfæri þörf til uppsetningar. Kemst auðveldlega undir uppþvotta- og þvottavélar.