Apple Lightning to USB Camera

5.990 kr.

Stutt lýsing

Apple Lightning tengi fyrir myndavélar

Með þessu breytistykki getur þú flutt ljósmyndir og video beint yfir á iOS tæki
eins og iPhone og iPad.

Photos appið fer sjálfkrafa í gang á iPad eða iPhone, svo þú getir valið hvaða myndir
á að færa inn og raðar þeim svo í albúm.

Lightning to USB Camera Adapter tengið styður stöðluð myndaform eins og JPEG og RAW, einnig SD og HD video, sem og H.264 og MPEG-4.

Vörunúmer: MD821ZM/A Flokkar: ,
Product price
Additional options total:
Order total:
  • Lýsing
  • Frekari upplýsingar

Lýsing

Apple Lightning tengi fyrir myndavélar með USB tengi

Frekari upplýsingar

Brand