Apple Lightning to USB3 Camera

Apple Lightning to USB3 Camera

kr.6.990

Stutt lýsing

Apple Lightning breytistykki með USB tengi og hleðslutengi

Með þessu breytistykki getur þú meðal annars flutt ljósmyndir og video beint yfir á iOS tæki
eins og iPhone og iPad:
Photos appið fer sjálfkrafa í gang, svo þú getir valið hvaða myndir
á að færa inn og raðar þeim svo í albúm.

Lightning to USB Camera Adapter tengið styður stöðluð myndaform eins og JPEG og RAW, einnig SD og HD video, sem og H.264 og MPEG-4.

Einnig getur þú tengt USB jaðartæki eins og fjöltengi, Ethernet tengi, hljóð/MIDI búnað og svo kortalesara fyrir CompactFlash, SD, microSD og fleira.

Með 12.9″ iPad Pro er gagnaflutningur á USB 3 hraða, meðan the 9.7″ iPad Pro er USB 2.

Vörunúmer: MK0W2ZM/A Flokkar: ,
  • Lýsing
  • Frekari upplýsingar

Lýsing

Apple Lightning breytistykki með USB tengi

Styður USB3 á iPad Pro 12.9″
Styður USB 2 á iPad Pro 9.7″ og eldri gerðum

Auka Lightning tengi til að geta haft tækið í hleðslu um leið og USB tengið er notað

Virkar með:
iPad with Retina display
iPad mini
iPad mini 2
iPad Air 1
iPad Air 2
iPad mini 3
iPad mini 4
iPad Pro (9.7″)
iPad Pro (12.9″)

Frekari upplýsingar

Brand

All search results