Approach G10

24.990 kr.

GPS golftæki sem þú (einfaldlega?) smellir á þig

  • Einföld smella sem passar hvar sem er
  • Yfir 40.000 forhlaðnir vellir
  • Úrið sýnir þér vegalengd á byrjun, miðju og enda flatar auk þess að sýna vegalengdir á hindranir
  • Green View gerir þér kleift að sjá flötina og færa flaggið til eftir staðsetningu
  • Það er ekkert mál að halda utan um skorið með stafrænu skorkorti sem er í tækinu
Flokkar: ,
Product price
Additional options total:
Order total:
  • Lýsing
  • Frekari upplýsingar

Lýsing

Lýsing

 

Approach G10

Ef þú vilt bæta þig í golfi – en vilt ekki eyða of miklum pening í að gera það. Þá gæti Approach G10 verið lausnin fyrir þig.

Cool Device, Value Price – Flott tæki á frábæru verði

Lítið, létt og auðvelt í notkun – Approach G10 gerir þér kleift að mæla höggin þín hvar sem er á vellinum. Fyrir þá sem hafa gaman af göngum þá er innbyggður lengdarmælir (e. odometer) í tækinu sem segir þér hversu langt þú hefur gengið.

On-course Confidence Builder – Bættu þig í golfi og sjálfstraustið í leiðinni?

Sama hvort þú sért að spila með vinunum á uppáhalds vellinum ykkar eða á velli sem þið hafið aldrei spilað á þá veit Approach G10 hvar þú ert – og hvað það er langt í næstu flöt. Í úrinu er mjög næmur GPS móttakari sem sýnir þér fjarlægðartölur sem gefa þér sjálfstraust fyrir næsta högg. Skjárinn á úrinu er með hárri upplausn og á honum sést fjarlægð að fremsta hluta flatarinnar, miðju flatarinnar og fjærsta punkt flatarinnar, sem og allar hindranir og beygjur í brautinni.

Sjáðu flötina

Green View eiginleikinn í Approach S20 sýnir þér lögunina á flötinni. Þú getur svo fært flaggið á skjánum svo það gefi sem nákvæmasta fjarlægðartölu að holunni.

Haltu utan um skorið í úrinu

Approach G10 heldur auðveldlega utan um skorið þitt í golfhringnum. Þegar þú klárar hringinn getur þú vistað, skoðað og hlaðið gögnunum upp í tölvu með USB snúrunni sem fylgir tækinu. Þar getur þú notað Garmin Connect™ til þess að deila skorinu þínu með vinum þínum á netinu.

Lífstíðaruppfærslur á völlum

Í Approach G10 eru rúmlega 40.000 forhlaðnir vellir, auk þess sem nýjir vellir og uppfærslur bætast við reglulega. Það besta við það er að vellirnir og uppfærslurnar eru ókeypis!

Simplicity Plus Durability – Einfalt og öruggt

Approach G10 er vatnshelt (IPX7 – staðall) og því er öruggt að vera með það úti í hvaða veðri sem er. Í tækinu er einnig lithium-ion rafhlaða sem að endist þér allt að 15klst í GPS ham.

Frekari upplýsingar

Brand