Approach Z80 Golf fjarlægðamælir

Approach Z80 Golf fjarlægðamælir

kr.109.900

Golf fjarlægðamælir með GPS

  • Litaskjár með 2-D korti er innbyggður í kíkinum af yfir 41.000 golfvöllum í heiminum, þ.m.t. Íslandi
  • Birtir 2-D mynd af flötinni með vegalend að fram og aftur hluta um leið og flaggið er merkt
  • Hárnákvæmur fjarlægðarmælir, allt að 25 sm frá flaggi með 320 m hámarksfjarlægð
  • Mynd-stöðugleiki minnkar hristing á myndinni og auðveldar þér að staðsetja flaggið
  • PlaysLike Distance eiginleikinn reiknar fjarlægðir m.t.t. hæðarmismunar miðað við þína staðsetningu; hægt að slökkva á fyrir mót
Flokkur:
  • Lýsing

Lýsing

Lýsing

Ný sýn á leikinn

Approach Z80 GPS golf fjarðlægðarmælirinn er einn nákvæmasti fjarlægðarmælirinn á markaðinum. Hann færir þér nýja sýn á yfir 41.000 golfvelli um allan heim. Þegar þú lítur í gegnum fjarlægðarmælirinn sérðu fjarlægðina á staðinn sem þú miðaðir á sem og öll holan birtist vinstra megin á skjánum í lit og tvívídd og sýnir þér fjarlægðir í hættur og þrjár fjarlægðir að flötinni – næst þér, miðjuna og fjærst þér. Þegar þú virkjar svo leiserinn á fjarlægðarmælinum sérð þú hárnákvæma vegalengd til staðarins sem miðað er á með einungis 25 sm skekkjumörkum. Approach Z80 sér sjálfkrafa á hvaða holu þú ert á og birtir þér réttar upplýsingar samkvæmt því.

See the game differently

Fangaðu flaggið

Innbyggður mynd-stöðugleiki auðveldar þér að miða á flaggið. Hann getur læst sig á hvaða flagg sem er á hverri holu. Eftir að hann hefur læst sér á flaggið þá birtast þér einnig útlínur af flötinni sem og fjarlægðir á byrjun og enda flatarinnar. Sýnishornið af flötinni sýnir holuna sexfalt stærri en hún er í raun og veru til að auðvelda þér að staðsetja hana.

Fjarlægð útfrá hæðarbreytingu

PlaysLike Distance eiginleiki Approach Z80 gerir sjálfkrafa ráð fyrir fjarlægðarleiðréttingu hvort sem það er upp á við eða niður á við útfrá þinni staðsetningu og staðsetningunni sem miðað er á. Þetta mun auðvelda þér valið á kylfum þegar þú spilar. Ef þú ert að spila á móti, þá getur þú slökkt á PlaysLike Distance eiginleikanum. Í tækinu er einnig PinPointer sem bendir þér á flötina þótt þú sjáir hana ekki.

Help for uphill and downhill shots

Sjáðu hvað er í leik

Þegar þú hefur mælt fjarlægðina að ákveðnum stað þá teiknar Laser Range arc eiginleikinn boga yfir völlinn miðað við þá fjarlægð sem mæld var. Þannig getur þú séð allt sem er í leik í mældri fjarlægð.

See what's in play

All search results