Bose QC45 Bluetooth QuietComfort heyrnartól

59.990 kr.

     • Loksins er komin uppfærð útgáfa af okkar lang vinsælustu heyrnartólum
     • frá upphafi!
     • Einstök hljómgæði án truflunar umhverfishljóða með Bose QC45 þráðlausum
     • heyrnartólum. Frábær hljómgæði og klassísk hönnun mætast í hinum frægu
     • Bose gæðum.
     • · Hágæða noise cancelling tækni sem er enn öflugri en áður, eyðir út umhverfishljóðum.
     • · Vandaðir hljóðnemar sem taka upp tært og gott talað mál í símtölum og myndfundum.
     • · Mismunandi stillingar á hljóðdempun (noise cancelling)
     • · Þráðlaus Bluetooth heyrnartól sem tengjast auðveldlega við síma og önnur
     • · Bluetooth tæki.
     • · Enn betri rafhlaða sem dugar allt að 25 klst.
     • · Möguleiki á að nota 15 mín hraðhleðslu sem gefur allt að 2,5 klst afspilun
     • · Með heyrnartólunum fylgir USB hleðslusnúra, hljóðsnúra og flott leðurtaska
     • · USB-C hleðsla
    • · Hægt að hlaða niður ókeypis appi til að auðvelda tengingu við önnur tæki
Availability: Í boði sem biðpöntun Vörunúmer: 866724-0100 Flokkar: ,
Product price
Additional options total:
Order total:
 • Lýsing
 • Frekari upplýsingar

Lýsing

Tækniupplýsingar

Um

Gerð vöru Headset
Tegund Head-band
Mælt með notkun Calls & Music
Gerð heyrnatóla Binaural
Litur Svartur
Litategund Svartur
Hækka og lækka Button
Stjórnun Buttons, Lever
LED-ljós Bluetooth

Tengimöguleikar

Tengitækni Wired & Wireless
3.5mm minijack
USB tenging
USB-tengi USB Type-C
Viðvörunarljós
Bluetooth útgáfa 5.1
Þráðlaus drægni 9 m

Heyrnartól

Eyrnaskálar Circumaural

Hljóðnemi

Míkrófónn Built-in
Noise-canceling

Rafhlaða

Rafhlöðuending á heyrnatólum 24 h

Mál

Breidd 157 mm
Dýpt 80 mm
Hæð 195 mm
Þyngd kg. 440 g

Upplýsingar um pökkun

Hulstur Box

Í kassanum

Notendahandbók
Ábyrgðarskírteini
Taska
Fylgikaplar Audio (3.5mm), USB Type-C
Lím 1

Frekari upplýsingar

Brand