Edge 130

36.990 kr.

Flokkur:
Product price
Additional options total:
Order total:
  • Lýsing

Lýsing

Lýsing

Það eru litlu hlutirnir sem skipta máli, því munt þú elska Edge 130. Þessi litla en öfluga GPS hjólreiðatölva hefur allt sem þú þarfnast til að hjóla eftir leiðum, fylgjast með upplýsingum, haldið tengingu við símann og margt fleira. Allt þetta er innbyggt í lítið tæki sem mun ekki hægja á þér.

Lítið en öflugt

Hvort sem þú ert á braut, veg eða götu þá er Edge 130 hinn fullkomni ferðafélagi. Það er þéttbyggt og létt með 1,8″ mono Memory in Pixel (MIP) skjá. Skjárinn gerir það auðvelt fyrir þig að lesa á sig, jafnvel þó sólin skíni á hann. Það er auðvelt að vinna á tækið því það hefur einungis fimm takka og þú getur haft allt að átta hluti á hverjum skjá fyrir sig. Ekki láta smæðina blekkja þig – því Edge 130 er stútfullur af aukahlutum og rafhlöðuendingin er allt að 15 klst.

Small but powerful

Auðvelt að rata

Hvert sem þú ferð heldur Edge 130 utan um gögnin þín. Með hjálp frá GPS, GLONASS og Galileo gervitunglum hefur aldrei verið auðveldara að fylgja þér undir trjákrónum – með innbyggðri hæðartölvu – fylgist tækið með hraða, vegalengd og hæðarbreytingum. Skipuleggðu ferðirnar þínar með Cource Creator frá Garmin Connect. Edge 130 leiðir þig áfram með greinilegum tilkynningum. Það er meira að segja nógu snjallt til að leiða þig aftur á byrjunarreit.

Navigate with ease
.

Increased cycling awareness

Meðvitaðri um umhverfið

Ætlar þú að breyta til og hjóla á vegi? Aukin hugarró mun gera þá ferð mun betri. Þess vegna getur Edge 130 parast við öryggistæki líkt og radar og snjallljós. Þegar þú hefur parað tækin saman getur þú fengið tilkynningar um bíla sem nálgast þig á Edge reiðhjólatölvuna – og verið sýnilegri ökumönnum á sama tíma. Edge 130 gerir einnig fjölskyldumeðlimum kleift að fylgjast með staðsetningu þinni í rauntíma með því að nota LiveTrack1  eiginleikann. Ef að þú lendir í erfiðleikum á hjólreiðatúrnum getur Assistance1 eiginleikinn sent staðsetningu þína til valinna tengiliða svo þeir viti hvar þú ert.

Bættu frammistöðuna

Edge 130 reiðhjólatölvan er hönnuð til þess að bæta frammistöðu þína svo þú getir bætt þig í hverjum túr. Tækið er samhæft aflmælum sem geta mælt vöttin sem þú framleiðir hvort sem það sé upp eða niður brekku. Það mun hjálpa þér mikið að sjá hvar krafturinn er mestur, það gerir ferðina einnig skemmtilegri. Þú getur gert allar ferðir áhugaverðari með því að keppa í rauntíma gegn Garmin og Strava Live Segments, til að gefa þér auka kraft.

Improve your performance

Snjalltengingar

Með aragrúa af innbyggðum snjalltengingum getur þú skilið símann eftir í vasanum og haldið sambandi á meðan þú hjólar. Smáskilaboð birtast þér á skjánum svo þú getir lesið þau í hvelli á meðan þú hjólar. Þú færð að vita af verðurskilyrðum og spám með því að nota veðursíðuna í tækinu. Þú getur parað Edge 130 við Edge fjarstýringu svo þú getir flett milli síðna, merkt hring eða stoppað tímatökuna – án þess að taka hendurnar af stýrinu. Ekki gleyma því að þú getur hlaðið sjálfvirkt upp ferðunum þínum á Garmin Connect og meira að segja sérsniðið tækið að þínum þörfum með Connect IQ™ store þar sem þú getur náð í forrit líkt og GU Fuel Reminder eða Strava Suffer Score.

Smart connections

1 Þegar parað við samhæfan snjallsíma

2 Undir venjulegum kringumstæðum; rafhlöðuending getur breyst eftir aðstæðum