GMR 18 xHD Radar

289.900 kr.

  • 4 kW háupplausna 18” lokaður radar
  • Hefur sömu eiginleika og opinn radar
  • 48 eða 24 RPM snúningshraðar gefur hraða endurnýjun á skjá, sjálfvirk stilling eftir þörf og vegalengd
  • 48 Mílna hámarks vegalengdar stilling
  • Mjög einfaldur í uppsetningu og notkun
Flokkar: ,
Product price
Additional options total:
Order total:
  • Lýsing

Lýsing

Lýsing

 

GMR™ 18 xHD Radome

Nýjasta kynslóðin, 4 kW háupplausna GMR 18 xHD lokaður radar sem hefur sömu eiginleika og opinn radar. Notendavænn í uppsetningu og stillingu, einfaldur þannig að þú þarft ekki að kunna flókið tæknimál .

GMR 18 xHD skilar meiri upplausn og greiningu á endurkasti en eldri 18” lokaðir radar. Nýtt er t.d.  Dýnamísk sjálfvirk mögnun og Dínamískur Sjó Filter sem stöðugt fylgist með umhverfinu, gefur bestu mögulegu mynd við mismunandi aðstæður. Veldu mismunandi sjálfvirk stig eða handstilltu endurkastsmagnið. Tvískipt fjarlægðar notkun gefur alveg sjálfstæðar myndir á skiptum skjánum í nær og fjær skoðun í 8-bita litaham (veldu mismunandi skjái); hámarks drægni 48 nm. Mögulegt er að still á  “No Transmit Zone” getur verndað svæði fyrir aftan radar gagnvart útgeislun en samt verið með fullt afl fram á við. Með þessu er auðveldara að velja hentugan stað á bátnum.

Marine Network