Griffin Travel Power bank AW

Griffin Travel Power bank AW

kr.9.990

Stutt lýsing

Standur og hleðslurafhlaða fyrir Apple Watch

Rafhlaðan geymir allt að tvær og hálfa hleðslu fyrir úrið.

Innbyggður hleðslusegull til að leggja úrið á.

Getur hlaðið úrið á meðan rafhlaðan sjálf er í hleðslu (Bypass charging)

Vörunúmer: GC42248 Flokkur:
  • Lýsing

Lýsing

Travel Power Bank for Apple Watch

Mál: 38 x 9,5 x 114 mm
Þyngd: 45 g

Passar við öll 38mm og 42mm Apple Watch úr og ólar

1,050 mAh rafhlaða sem nær allt að 2.5 hleðslum á úrið

MFi-viðurkenndur hleðslusegull til að leggja úrið á

micro usb snúra fylgir með til að hlaða rafhlöðuna, t.d. frá tölvu eða 5V hleðslutæki

All search results