Epico Power Bar er fullkomin hleðlsubanki fyrir Apple Watch og Snjallsíma. ein full hleðsla er nóg til að hlaða Apple Watch 7 sinnum eða síma 1 sinni.
Gert: Apple Watch Series 6,Apple Watch Series SE, Apple Watch Series 5, Apple Watch Series 4, Apple Watch Series 3, Apple Watch Series 2, Apple Watch Series 1, Apple Watch (1st generation)
Hleðslutæki 45W fyrir eldri MacBook Air (árgerðir 2008-2011) Ath: Passar ekki fyrir MacBook Air framleiddar eftir mitt ár 2012, nema með litlu breytistykki frá MagSafe í MagSafe 2.
Hleðslutæki 60W fyrir eldri MacBook og 13″ MacBook Pro (árgerðir 2009-2012) Ath: Passar ekki fyrir MacBook tölvur framleiddar eftir mitt ár 2012. Þær þurfa Apple hleðslutæki með MagSafe 2 tengi og svo USB-C tengi eftir 2016.
Ný MagSafe 3 hleðslusnúra.
2 metra löng, með segulfestingu sem smellist á réttan stað á nýju MacBook Pro fartölvunum.
Gult ljós á tenglinum sýnir að hleðsla er í gangi, en grænt sýnir að rafhlaðan er fullhlaðin.
Snúran er vafin hlífðarkápu sem stuðlar að betri endingu.
USB-C hleðslutæki selt sér.
Apple 30W hleðslutæki Passar fyrir Macbook 12″ (frá 2015) Hleður líka iPhone 8, iPhone X og iPad Pro á mesta mögulega hraða ** USB-C tengi (snúra seld sér) 100-240V og gengur því hvar sem er í heiminum.
Apple 61W hleðslutæki Hleður tæki sem hafa USB-C tengi en hentar best með Macbook Pro 13″ (frá nóv.2016) USB-C tengi (snúra seld sér) 100-240V og gengur því hvar sem er í heiminum.
Apple 20W hleðslutæki með USB-C tengi,
tryggir hraða og örugga hleðslu fyrir margskonar smátæki sem styðja USB-C.
Apple mæla með að nota það með 11″ og 12.9″ iPad Pro til að þeir fái bestu mögulegu hleðslu.
Þú getur líka notað það með iPhone 8 og nýrri til að nýta hraðhleðslueiginleika þeirra síma.
Þegar þig vantar auka hleðslu þá gæti varla verið auðveldara
en að nota þessa frá Apple.
Hún seglast bara við iPhone 12 símann á réttan stað og gefur örugga og áreiðanlega þráðlausa hleðslu.