Kinsa Smart Thermometer

4.990 kr.

Stutt lýsing

Kinsa hitamælir,
sá sem krakkarnir samþykkja með einu orði.

Einfaldur og sterkur
Skilar nákvæmri mælingu á 10 sekúndum, í munni, rassi eða undir handarkrikann.
Þarf ekki rafhlöðu – bara stungið í samband við símann.
Framlengingarsnúra (50cm) fylgir með.
Má hreinsa með volgu sápuvatni eða spritti.

Kinsa Health Tracker appið heldur utan um mælingar, myndir ofl. fyrir þig.

Vörunúmer: KSA-004 Flokkur:
  • Lýsing
  • Frekari upplýsingar

Lýsing

Kinsa hitamælir

Ath: Ekki er hægt að skila tæki úr opnuðum umbúðum.

Kinsa Health Tracker appið fæst hér: id788719884

Frekari upplýsingar

Brand