Mac Pro
1.119.990 kr.
Mac Pro – algjörlega endurhönnuð. Með þessari vél geta kröfuhörðustu atvinnumenn reynt á þolmörk þess sem hægt er að gera í tölvuvinnslu nútímans.
- Lýsing
Lýsing
Mac Pro – algjörlega endurhönnuð. Með þessari vél geta kröfuhörðustu atvinnumenn reynt á þolmörk þess sem hægt er að gera í tölvuvinnslu nútímans. Hafið samband við sölumenn okkar á eldhaf@eldhaf.is til að sérpanta vél eftir ykkar þörfum. Fáanleg með 8 til 28 kjarna Intel Xeon örgjörva; 8 PCI Express tengiraufar fyrir sértæk hljóð/myndvinnslukort; Vinnsluminni sem aldrei fyrr – allt að 1.5TB af 2933MHz DDR4 ECC minni; Radeon Pro skjákort; Apple Afterburner fyrir 8K ProRes myndvinnslu; All-flash SSD geymsla allt að 8TB. Allt þetta þýðir nánast takmarkalausa getu til að skapa og framleiða efni í hæsta gæðaflokki.