MacBook 12” 256GB Gold

-4%

MacBook 12” 256GB Gold

kr.239.990 kr.229.990

Tilboð endar eftir:
7Daga1Hour19Minutes41Seconds

Stutt lýsing

2017 MacBook. Framtíðin er núna.

Dual-core Intel Core m3 / 256GB flash / 8GB vinnsluminni / íslenskt lyklaborð

Einstök hönnun, ný viðmið.
Gullfallegur og bjartur 12″ Retina skjár, sem er engu líkur.  Einn allra þynnsti skjár sem þekkist á fartölvu.
Endurbætt 2.kynslóð lyklaborðsins, með baklýstum íslenskum hnöppum.
Hljóðlát í notkun (engin vifta) og aðeins tæpt kíló að þyngd.

Nýr Intel örgjörvi.
Enn hraðvirkari en fyrri gerðir, með 7.kynslóð dual-core Intel örgjörva og Intel HD Graphics 615 skjástýringu

Eins þráðlaus og hægt er.
Slepptu snúrum og minnislyklum: Deildu skjölum yfir Wi-Fi eða Bluetooth.  Sendu mynd og hljóð þráðlaust í Apple TV.  Hlustaðu með þráðlausum heyrnartólum.

Vörunúmer: Z0U1 Flokkar: ,
  • Lýsing

Lýsing

1,2GHz dual-core Intel Core m3 “Kaby Lake” örgjörvi með Turbo Boost allt að 3,0GHz og 4MB samnýtt L3 skyndiminni
Sérpöntun:
1.3GHz dual-core Intel Core i5 með Turbo Boost allt að 3,2GHz (4MB L2 cache)
1.4GHz dual-core Intel Core i7 með Turbo Boost allt að 3,6GHz (4MB L2 cache) 

12″ (horn í horn) LED-baklýstur Retina skjár með IPS tækni, 2304 x 1440 dílar, 16:10 myndform
– styður einnig eftirfarandi upplausn (endurskalað):

  • 1440 x 900
All search results