Osmo Base fyrir iPad

Osmo Base fyrir iPad

kr.6.990

Stutt lýsing

Osmo iPad standur.
Virkar með öllum Osmo leikjunum sem hægt er að kaupa sér en einnig er hægt að sækja 2 frábæra og ókeypis leiki á App store, Masterpiece og Newton.

Hjálpum þeim yngstu að þróa skilningarvitin, hreyfifærni og rökhugsun.

Skynjari er settur á tækið og hann nemur hvað gert er fyrir framan, hvort sem
það er með penna, púsli eða hreyfingu.

Osmo er margverðlaunað leikja- og kennslutæki fyrir iPad
en meira en 22.000 skólar í 42 löndum hafa tekið það í notkun.

Vörunúmer: 904-00001 Flokkur:
  • Lýsing
  • Frekari upplýsingar

Lýsing

Passar fyrir: iPad 2, iPad (3rd Generation)
iPad (4th Generation)
iPad Mini, iPad Mini 2
iPad Mini 3
iPad Mini 4
iPad Air
iPad Air 2
iPad Pro 9.7-inch and 10.5-inch

Frekari upplýsingar

Brand

All search results