Varia Radar RTL510

34.990 kr.

Sjáðu aðra og vertu sýnilegur dag eða nótt

  • Gefur frá sér hljóð- og myndmerki til að vara þig við ökutækjum sem nálgast þig aftan – nær allt að 140 metra
  • Afturljósið sést vel í dagsljósi, er sýnilegt í allt að einn og hálfan kílómeter og sést í 220° bili svo ökumenn sjá þig áður en radarinn sér þá
  • Mjúk lóðrétt hönnun gerir þér kleift að festa radarinn á flest hjól, sama hvort það séu fjalla-, keppnis- eða götuhjól
  • Þörf er á sérstökum Varia skjá með tækinu en einnig er hægt að para það við samhæft Garmin tæki (selt sér)
  • Rafhlöðuending: allt að 15 tímar í flashing mode eða 6 tímar í solid eða night mode
Flokkur:
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

  • Lýsing

Lýsing

Lýsing

Vertu snjallari og meðvitaðari um umhverfið þitt með Varia RTL510 radarnum. Hann festist fyrir neðan sætið á hjólinu og gefur frá sér bæði hljóð- og myndmerki til að vara við ökutækjum sem nálgast þig allt að 140 m frá. Ljósið frá radarnum er einnig mjög bjart og sést allt að einum og hálfum kílómeter frá, svo þú getur hjólað áhyggjulaus.

Þessi radar passar upp á þig

Þegar þú ert að hjóla þarft þú að fylgjast með öllu í kring. Hvert ert þú að fara, hversu langt, hversu hratt og hversu mikið reynir þú á þig. En þegar þú ert með Varia radarinn er eins og þú sért með augu á hnakkanum. Það er eins og að hafa viðvörunarkerfi sem lætur þig vita af ökutækjum sem nálgast þig að aftan og gerir þig sýnilegri.

Margfalt öryggi

Varia RTL510 radarinn er einn hluti þess að vera viðbúinn þegar þú ert að hjóla. Þegar hann er paraður við samhæft Garmin tæki þá býr kerfið til öruggara umhverfi með því að vara þig við ökutækjum sem nálgast þig að aftan. Grænt ljós? Allt í góðu. Appelsínugult ljós? Ökutæki er að nálgast þig. Rautt ljós? Passaðu þig – ökutæki er að nálgast þig óðfluga.

At a Glance