Zero 10X rafhlaupahjól
219.990 kr.
- Zero 10X er sterkbyggt og kröftugt rafhlaupahjól búið 2x 1000W rafmótorum í fram- og afturhjóli og 19 Ah rafhlöðu sem dregur allt að 60 km. Rafhlaupahjólið er búið öflugu gormafjöðrunarkerfi sem veitir frábæra fjöðrun á báðum hjólum. Til þess að ræsa rafhlaupahjólið þarf að nota lykil sem stungið er í lykilrofa í stýri. Á Zero 10X eru þér nánast allir vegir færir það sem einstakt aldrif, fjöðrunarbúnaður og hátt undir lægsta punkt gerir þér kleift að vera ekki eingöngu á sléttu undirlagi eins og malbikuðum stígum, heldur líka á slóðum og malarstígum. Hægt er að kaupa aukalega 10″ off-road dekk, negld eða ónegld, sem veitir þann möguleika að geta notað rafhlaupahjólið allan ársins hring í næstum hvaða veðri sem er. Á Zero 10X er hægt að leggja stýrið niður þannig að auðvelt er að koma því fyrir í skutbíl eða jeppa. Baklýstur LED skjárinn sýnir þér hraða, kílómetra, stöðu rafhlöðu og hraðastig, sem eru þrjú. Skjárinn býður einnig upp á USB tengi þar sem hægt er að hlaða síman á meðan akstri stendur. Rammgert stigbrettið (49 x 23 sm) er rúmgott og hægt er að standa samsíða í báðar fætur. Einnig er sterklegt auka stigbretti sem kemur í litlum boga yfir afturhjól og gegnir mikilvægu hlutverki til að stjórna líkamsjafnvægi á rafhlaupahjólinu. Hrikalega öflugt rafhlaupahjól sem skilar þér upp hefðbundinn halla á sama hraða og á jafnsléttu.
- Lýsing
Lýsing
![]() |
Drægni: 60 km eftir aðstæðum |
![]() |
Mótor: 2 x 1000W mótor |
![]() |
Þyngd: 35 kg |
![]() |
Hámarkshraði: 25 km/klst |
![]() |
Rafhlaða: 52V 19 AmpH / lithium-ion |
![]() |
Gírar: 3 gíra |
![]() |
Bremsur: Vökva Diskabremsur |
![]() |
Dekk: 10″ loftdekk |
![]() |
Mælaborð/skjár: Baklýstur LCD skjár |
![]() |
Hámarksþyngd: 120 kg |