Vivomove Classic Black

Vivomove Classic Black

Vivomove Classic Black

Vivomove Classic Black

With Leather band

KR. 39.990

Bæta í körfu

5 vörur í sama flokki:

Nánar

Klassískt útlit sameinast með heilsuúri

  • 1 árs ending á rafhlöðu
  • Klassísk hönnun með mekanísku klukkuverki
  • Rauð hreyfistika og skref sjást á úrinu
  • Telur skref og mælir svefn
  • Hleður upp gögnum sjálfkrafa¹ í Garmin Connect™ til að vista, skipuleggja og deila árangri

Taktu skrefin með stíl

Hvort sem þú tekur skref í háum hælum eða í jakkafötum, getur þú fylgst með daglegri hreyfingu² og litið vel út á sama tíma. Þetta flotta úr telur skref, mælir svefn og talar við Garmin Connect™ Mobile svo þú getir séð gögnin í símanum.

Sýnir þér tímann og hvenær það er kominn tími til að hreyfa sig

Að auki við það að sýna tímann, telur úrið líka skrefafjöldann þinn yfir daginn. Rauða hreyfistikan hleðst upp eftir klukkutíma og eykst hverjar 15 mínútur af hreyfingarleysi og hverfur ekki fyrr en þú gengur nokkar mínútur. Þú getur einnig séð hversu mörg prósent þú átt eftir til að ná markmiði þínu fyrir daglegan skrefafjölda.

Innsýn frá Garmin Connect

Yfir daginn þá hleður vívomove gögnum í Garmin Connect Mobile¹ appið, sem er ókeypis app sem gefur þér innsýn í hvað þú getur gert til að bæta gærdaginn. Það felur í sér m.a. tilkynningar um að hreyfa þig ef þú virðist ekki ætla að ná skrefamarkmiðinu þínu – eða hrós þegar þú nærð þeim. Auk þess færð þú einnig heilsuráð frá sérfræðingum sem virka líkt og rafrænir þjálfarar. Halaðu því niður appinu og reimaðu skóna! Því daglega hreyfingin þín verður hraðari, auðveldari og betri.

Aðlagaðu úrið að þínum þörfum

Þú getur auðveldlega skipt um ólar á vívomove. Hvort sem þú ert að fara í ræktina með vinum eða á árshátíð í fínasta pússinu þá eru fáanlegar ólar við öll tilefni.

¹When paired with a compatible smartphone
²Activity tracking accuracy